Loksins er stundin runnin upp

Í fyrsta sinn á Íslandi, ferskur, sætur og bragðmikill líkjör þar sem lífrænar sítrónur frá Sorrento mæta fersku íslensku bergvatni. Limoncello Atlantico er komið til að vera.

Hvað er Limoncello Atlantico?

Limoncello er ítalskur sítrónulíkjör sem hefur verið framleiddur í rúmlega 100 ár. Okkar útgáfa af þessum vinsæla drykk heitir Limoncello Atlantico og er þetta fyrsta íslenska Limoncello-ið sem fer í almenna framleiðslu hér á landi. Limoncello Atlantico er sætur og ferskur drykkur sem best er að bera fram beint úr frystinum. Þetta er frábær digestivo til að fá sér eftir mat en hentar einnig í kokteila á borð við Limoncello Spritz og Limoncello gin og tónik.

Limoncello sítrónukaka
Birgir Mar Sigurdsson Birgir Mar Sigurdsson

Limoncello sítrónukaka

Einföld og góð sítrónukaka sem mun stela allri athyglinni í næsta kökuboði.

Read More
Sumar kokteillinn
Birgir Mar Sigurdsson Birgir Mar Sigurdsson

Sumar kokteillinn

Ferskur og svalandi kokteill sem er smekkfullur af sítrónum.

Read More
Limoncello Martini
Birgir Mar Sigurdsson Birgir Mar Sigurdsson

Limoncello Martini

Ef James Bond væri ítalskur, þá væri þetta hans drykkur. Agitato, non mescolato.

Read More
Íspinnar fyrir fullorðna
Birgir Mar Sigurdsson Birgir Mar Sigurdsson

Íspinnar fyrir fullorðna

Þessir eru fullkomnir til þess að kæla niður mannskapinn án þess þó að kæla niður stemninguna.

Read More
Tiramisu með öðru sniði
Birgir Mar Sigurdsson Birgir Mar Sigurdsson

Tiramisu með öðru sniði

Ekki mikið fyrir kaffi? Þá er þessi Tiramisu uppskrift fyrir þig. Einföld og ótrúlega bragðgóð.

Read More
Blaut Limoncello kaka
Birgir Mar Sigurdsson Birgir Mar Sigurdsson

Blaut Limoncello kaka

Einföld og djúsí sítrónukaka sem er frábær með glasi af frappuchino.

Read More
Limoncello Spritz
Birgir Mar Sigurdsson Birgir Mar Sigurdsson

Limoncello Spritz

Það þekkja flestir Aperol Spritz, en fyrir þá sem vilja sinn Spritz aðeins sætari þá er þessi málið.

Read More
 

Langar þig að smakka?

Limoncello Atlantico er fáanlegt í Duty Free versluninni á Keflavíkurflugvelli og á eftirfarandi veitingastöðum og börum:


  • Akur

  • Apótekið

  • Brand

  • Brasserie Kársnes

  • Caruso

  • Duck & Rose

  • Fiskifélagið

  • Forréttabarinn

  • Geiri Smart

  • Grazie

  • Höfnin

  • Jómfrúin

  • Jörgensen

  • Kex hostel

  • Kopar

  • Kröst

  • Matarkjallarinn

  • Monkeys

  • Moss í Bláa Lóninu

  • Ráðagerði

  • Slippbarinn

  • Tides á Reykjavik Edition

Hafðu samband